Vistvæn og hagkvæm leið.
Nú fer þessu glæsilega verkefni að ljúka. Allt er að smella samann og innan tíðar verða þessi 6 herbergi komin í útleigu á Hliði. Þá er að snúa sér að næstu verkefnum.
Arno sér um allan pakkan. Teikningar og hönnun. Alla jarðvegsvinnu, flutning á einingum á staðinn, uppsetningu, pípulagnir, rafmagn, málningarvinnu og að sjálfsögðu alla smíðavinnu.




