Verkefni

Nýr burstabær úr timbur einingum

13/2/2019

Vistvæn og hagkvæm leið.

Nú fer þessu glæsilega verkefni að ljúka. Allt er að smella samann og innan tíðar verða þessi 6 herbergi komin í útleigu á Hliði. Þá er að snúa sér að næstu verkefnum.

Arno sér um allan pakkan. Teikningar og hönnun. Alla jarðvegsvinnu, flutning á einingum á staðinn, uppsetningu, pípulagnir, rafmagn, málningarvinnu og að sjálfsögðu alla smíðavinnu.
Glæsileg bygging, burstabær með nútíma yfirbragði.
Allt gler er þrefalt og vandaðir timbur gluggar.
Þakgluggar koma vel út.
Hér sést stöllun gólfs undir súð.
Parket á gólfum.

Fleiri blogg

Við erum dugleg að blogga.
Hér getur þú fylgst með nýjungum í byggingariðnaði.

Verkefni

Glæsileg hús frá Urban Flex

Það hefur verið draumur í mörg ár að teikna nýtískulegt hús sem er hannað þannig að garður og íbúð tengist vel.

BY
Elías Fells
20/4/2019
Samstarf

Urban Beat

Við erum að vinna að hönnun á smörtum garðhúsum við Urban Beat.

BY
Elías Fells
16/1/2019
Arkitektúr

Nýr stíll í sumarhúsum

Við erum svo sem ekki að reyna að finna upp hjólið, en er ekki kominn tími til að breyta eitthvað til og fá nýjan stíl á sumarhús í landinu? Hvað finnst ykkur?

BY
Elías Fells
12/3/2019