Arkitektúr

Nýr stíll í sumarhúsum

12/3/2019

Farðu nýjar leiðir

Við erum svo sem ekki að reyna að finna upp hjólið, en er ekki kominn tími til að breyta eitthvað til og fá nýjan stíl á sumarhús í landin? Hvað finnst ykkur?

Sumarhús þurfa ekki að vera eftir neinni uppskrift. Við erum fyrst og fremst að tala um hús þar sem þér getur liðið vel, hagkvæmt í rekstri og viðhaldi og einfalt í byggingu. Síðast en ekki síst erum við að tala um umhverfisvæn hús sem spara orku.
Óneitanlega öðruvísi en myndi sóma sér vel í fallegri vík eða lundi á Íslandi.
Njóttu lífsins allt árið um kring.
Hlýlegt og töff.
Glæslegt sumarhús með öllum þægindum.

Fleiri blogg

Við erum dugleg að blogga.
Hér getur þú fylgst með nýjungum í byggingariðnaði.

Verkefni

Arno einingahús með lausnir fyrir nútímafjölskylduna

Arctic North, eða Arno, er rótgróið byggingarfyrirtæki sem býr yfir rúmlega þrjátíu ára reynslu í húsbyggingum hér á landi.

BY
Elías Fells
8/9/2020
Samstarf

Við kynnum með stolti: ARNO 2

Nýtt hús frá ARNO unnið í samstarfi við Arkibygg arkitekta og Velux í Danmörku.

BY
Elías Fells
8/9/2020
Samstarf

Við kynnum með stolti: ARNO 1

Nýtt hús frá ARNO unnið í samstarfi við Arkibygg arkitekta og Velux í Danmörku.

BY
Elías Fells
8/9/2020